Ólafur Pálsson

Ólafur Pálsson

Maður 1814 - 1876  (61 ára)  Senda ljósmynd / skjalSenda ljósmynd / skjal


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Ólafur Pálsson  [1
    Fæðing 7 ágú. 1814  [1
    Dannebrogsorðan 29 jún. 1866  [2
    Hlaut Riddarakross Dannebrogsorðunnar. 
    Andlát 4 ágú. 1876  [1
    Aldur 61 ára 
    Greftrun Melstaðarkirkjugarði, Ytri-Torfustaðahr., V-Húnavatnssýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Ólafur Pálsson
    Ólafur Pálsson
    Nr. einstaklings I2838  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 28 jún. 2025 

  • Athugasemdir 
    • Var á Ásum, Ásasókn, V-Skaft. 1816. Prestur á Reynivöllum, Reynivallarsókn, Kjós. 1845. Prestur á Reynivöllum 1843-1847, í Stafholti í Stafholtstungum, Mýr. 1847-1854, í Reykjavík 1854-1871 og síðast prestur á Melstað í Miðfirði, Hún. frá 1871 til dauðadags. Prófastur í Mýrarprófastsdæmi 1851-1854, í Kjalarnesprófastsdæmi 1856-1871 og í Húnavatnsprófastsdæmi frá 1872 til dauðadags. [1]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Melstaðarkirkjugarði, Ytri-Torfustaðahr., V-Húnavatnssýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 

  • Andlitsmyndir
    Ólafur Pálsson
    Ólafur Pálsson

  • Heimildir 
    1. [S2] Íslendingabók.

    2. [S1495] Heiðursmerkjalisti Þryms Sveinssonar.

    3. [S3] Headstone/legsteinn.


Scroll to Top