Benedikt Einarsson


-
Fornafn Benedikt Einarsson [1, 2] Fæðing 18 ágú. 1852 [1] Dannebrogsorðan 27 ágú. 1908 [3] Hlaut Heiðurskross Dannebrogsorðunnar. Andlát 8 jún. 1928 Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, Akureyri, Íslandi [1, 2]
Aldur 75 ára Greftrun 23 jún. 1928 Kirkjugarðinum á Möðruvöllum í Eyjafirði, Saurbæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2, 4]
- Reitur: 42. [4]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I3974 Legstaðaleit Síðast Breytt 28 jún. 2025
-
Athugasemdir - Var á Hallandi um 1852-58. Síðar með móður í Skriðu í Eyjafirði. Vinnumaður að Skriðu, Grundarsókn, Eyj. 1870. Húsmaður á Öxnafelli 1880. Bóndi, hreppstjóri og dannebrogsmaður á Hálsi, Saurbæjarhr., Eyj. 1883-1920. Var þar lengst af eftir það. „Skáldmæltur, gaf út ljóðabók, Vökudrauma“ segir Indriði. [1]
-
Kort yfir atburði Andlát - 8 jún. 1928 - Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, Akureyri, Íslandi Greftrun - 23 jún. 1928 - Kirkjugarðinum á Möðruvöllum í Eyjafirði, Saurbæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Benedikt Einarsson
-
Heimildir