Frímann Pálmason
1904 - 1980 (75 ára)-
Fornafn Frímann Pálmason [1] Fæðing 16 feb. 1904 Baldurshaga í Kræklingahlíð, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [1, 2] Manntal 1910 Garðshorni Þelamörk, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [3] Manntal 1920 Garðshorni Þelamörk, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [4] Andlát 9 feb. 1980 [1] Aldur: 75 ára Greftrun Bægisárkirkjugarði, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [5] Frímann Pálmason & Guðfinna G. Bjarnadóttir
Plot: 92, 91Systkini 1 bróðir og 1 systir Nr. einstaklings I4140 Legstaðaleit Síðast Breytt 7 apr. 2017
Faðir Pálmi Guðmundsson, f. 14 feb. 1876, Hraungerði, Hrafnagilshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi d. 2 okt. 1947 (Aldur: 71 ára) Móðir Helga Sigríður Gunnarsdóttir, f. 25 mar. 1875, Sólborgarhóli í Kræklingahlíð, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi d. 3 jún. 1958 (Aldur: 83 ára) Hjónaband 22 sep. 1898 [2] Heimili 1899-1925 Garðshorni Þelamörk, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2] Nr. fjölskyldu F1116 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda 1 Margrét Sigurrós Sigfúsdóttir, f. 28 júl. 1896 d. 30 des. 1972 (Aldur: 76 ára) Hjónaband Aths.: Þau giftust ekki. Börn 1. Kristján Frímannsson, f. 30 nóv. 1928 d. 28 jan. 2010 (Aldur: 81 ára) Nr. fjölskyldu F1328 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 7 apr. 2017
Fjölskylda 2 Gunnhildur Guðfinna Bjarnadóttir, f. 2 jan. 1916, Bolungarvík, Íslandi d. 25 mar. 1981 (Aldur: 65 ára) Hjónaband 1943 [2] Heimili Garðshorni Þelamörk, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2] Börn 1. Friðgerður Frímannsdóttir, f. 4 maí 1943, Garðshorni Þelamörk, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi d. 24 des. 1986 (Aldur: 43 ára) 2. Pálmi Frímannsson, f. 1 ágú. 1944, Garðshorni Þelamörk, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi d. 5 jan. 1989 (Aldur: 44 ára) 3. Sigurður Frímannsson, f. 10 júl. 1948, Garðshorni Þelamörk, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi d. 27 des. 2007 (Aldur: 59 ára) 4. Jóna Frímannsdóttir, f. 9 jún. 1950 d. 16 jan. 1999 (Aldur: 48 ára) 5. Bjarni Frímannsson, f. 14 nóv. 1952, Garðshorni Þelamörk, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi d. 10 maí 1970 (Aldur: 17 ára) Nr. fjölskyldu F1117 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 7 mar. 2017
-
Athugasemdir - Foreldrar Frímanns voru Pálmi Guðmundsson og Helga Sigríður Gunnarsdóttir. Þau bjuggu í Garðshorni á Þelamörk 1899-1925.
Frímann tók við búi í Garðshorni á móti Steindóri bróður sínum 1925 en vorið 1943 þegar Frímann giftist Guðfinnu G. Bjarnadóttur hófu þau búskap á allri jörðinni og bjuggu til 1973. Þá fluttist Frímann til Akureyrar þar sem hann vann sem verkamaður til æviloka. Guðfinna hafði veikst 1968 og dvaldi mest á sjúkrastofnunum það sem hún átti ólifað.
Frímann átti sæti í hreppsnefnd Glæsibæjarhrepps um árabil og var lengi formaður Lestrarfélags Þelamerkur, geymdi bókasafn félagsins og annaðist útlán.
Börn Frímanns og Guðfinnu voru:
Friðgerður hjúkrunarfræðingur, síðast í Vänersborg í Svíþjóð,
Pálmi, héraðslæknir í Stykkishólmi,
Gunnar f. 19.10.1945, kennari og skólastjórnandi við Menntaskólann á Akureyri, rekstrarstjóri Tónlistarskólans á Akureyri og síðast verkefnastjóri hjá Akureyrarbæ,
Helga f. 09.06.1947, handavinnukennari og forstöðumaður í öldrunarþjónustu Akureyrarbæjar,
Sigurður, bóndi í Garðshorni og síðar verslunarmaður og síðast sundlaugarvörður í Reykjavík,
Jóna, leikskólakennari á Akureyri,
Bjarni og
Steinar f. 04.12.1954, vélaverkfræðingur, bifreiðastjóri og leiðsögumaður í Reykjavík.
Áður hafði Frímann eignast Kristján, tækjamann og vélstjóra á togurum frá Akureyri. Móðir hans var Margrét Sigurrós Sigfúsdóttir. [2]
- Foreldrar Frímanns voru Pálmi Guðmundsson og Helga Sigríður Gunnarsdóttir. Þau bjuggu í Garðshorni á Þelamörk 1899-1925.
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Frímann Pálmason
-
Heimildir