Þórður Kristján Runólfsson

-
Fornafn Þórður Kristján Runólfsson [1] Gælunafn Þórður í Haga Fæðing 18 sep. 1896 Efri-Hrepp, Skorradalshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [1]
Heimili 1920 Fitjum, Skorradalshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [2]
Heimili
1920-1922 Draghálsi, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [2]
Heimili
1922-1996 Svanga/Haga, Skorradalshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [2]
Andlát 25 sep. 1998 Akranesi, Íslandi [1, 3]
Aldur 102 ára Greftrun Saurbæjarkirkjugarði, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [4]
Þórður Kristján Runólfsson & Halldóra Guðlaug Guðjónsdóttir Systkini
3 bræður og 1 systir Nr. einstaklings I5263 Legstaðaleit Síðast Breytt 10 ágú. 2022
Faðir Runólfur Arason, f. 13 nóv. 1863 d. 3 ágú. 1940, Reykjavík, Íslandi (Aldur 76 ára)
Móðir Ingibjörg Pétursdóttir, f. 22 jún. 1868 d. 6 jún. 1950 (Aldur 81 ára) Hjónaband 5 des. 1896 [5] Heimili
Hálsum, Skorradalshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [6]
Nr. fjölskyldu F2455 Hóp Skrá | Family Chart
Maki Halldóra Guðlaug Guðjónsdóttir, f. 8 okt. 1891, Fosskoti, Innri-Akraneshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi d. 13 maí 1982 (Aldur 90 ára)
Hjónaband 1 maí 1920 [1] Börn 1. Dóra Þórðardóttir, f. 26 apr. 1925, Svanga/Haga, Skorradalshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi d. 19 ágú. 2009, Sjúkrahúsi Akraness, Akranesi, Íslandi
(Aldur 84 ára)
Nr. fjölskyldu F2524 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 29 ágú. 2020
-
Athugasemdir - Þórður Kristján Runólfsson eða Þórður í Haga eins og hann var kallaður, fæddist að Efri-Hreppi í Skorradalshreppi 18. september 1896. Barn að aldri flutt hann með foreldrum sínum að Hálsum í Skorradal og ólst þar upp við öll almenn sveitastörf þess tíma. Að lokinni barnafræðslu fyrir fermingu voru ekki aðstæður til frekar skólagöngu.
Þórður fór að Efstabæ í Skorradal 1913, þar sem hann var í vinnumennsku í fjögur ár, var síðan í vinnumennsku að Fitjum í sömu sveit í fjögur ár. Hann hóf búskap á hluta jarðarinnar Draghálsi í Svínadal í Hvalfjarðarstrandarhreppi vorið 1921, en flutti síðan að Svanga í Skorradal vorið 1922. Svangi fékk síðar nafnið Hagi. Þar bjó Þórður allt þar til á aldarafmæli sínu.
Auk bústarfa starfaði Þórður ýmsa vinnu utan heimilis, var m.a. í vegavinnu árum saman, annaðist forðagæslu auk annarra starfa.
Þórður lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 25. september 1998, þá 102 ára gamall. Hann hvílir við hlið konu sinnar, Halldóru Guðlaugar Guðjónsdóttur, í Saurbæjarkirkjugarði í Hvalfirði. [3, 7]
- Þórður Kristján Runólfsson eða Þórður í Haga eins og hann var kallaður, fæddist að Efri-Hreppi í Skorradalshreppi 18. september 1896. Barn að aldri flutt hann með foreldrum sínum að Hálsum í Skorradal og ólst þar upp við öll almenn sveitastörf þess tíma. Að lokinni barnafræðslu fyrir fermingu voru ekki aðstæður til frekar skólagöngu.
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Ljósmyndir Þórður í Haga
Skjöl Erfið jarðarför
Andlitsmyndir Þórður Kristján Runólfsson
-
Heimildir