Magnús Gunnlaugur Ingimundarson

Magnús Gunnlaugur Ingimundarson

Maður 1901 - 1982  (81 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Magnús Gunnlaugur Ingimundarson  [1, 2, 3, 4
    Fæðing 6 jún. 1901  Snartartungu, Óspakseyrarhr., Strandasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2, 4
    Atvinna Hreppstjóri og vegavinnuverkstjóri.  [1
    Andlát 13 ágú. 1982  Borgarspítalanum, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Aldur 81 ára 
    Greftrun Reykhólakirkjugarði, Reykhólahr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [5, 6
    Jóhanna Kristín Hákonardóttir & Magnús Gunnlaugur Ingimundarson
    Jóhanna Kristín Hákonardóttir & Magnús Gunnlaugur Ingimundarson
    Plot: 176
    Systkini 1 systir 
    Nr. einstaklings I7132  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 3 jún. 2025 

    Faðir Ingimundur Magnússon,   f. 25 feb. 1869, Hrófbergi, Hrófbergshr., Strandasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 25 jan. 1942 (Aldur 72 ára) 
    Móðir Sigríður Einarsdóttir,   f. 22 sep. 1867, Snartartungu, Óspakseyrarhr., Strandasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 25 nóv. 1933, Bæ í Króksfirði, Múlahr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 66 ára) 
    Nr. fjölskyldu F1711  Hóp Skrá  |  Family Chart

    Maki 1 Jóhanna Kristín Hákonardóttir,   f. 16 ágú. 1901, Reykhólum, Reykhólahr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 12 júl. 1937, Bæ í Króksfirði, Múlahr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 35 ára) 
    Hjónaband 7 júl. 1923  [4
    Börn 
     1. Sigríður Magnúsdóttir,   f. 22 maí 1924   d. 29 apr. 2005 (Aldur 80 ára)
     2. Lúðvík Jóhann Kristinn Magnússon,   f. 19 ágú. 1925   d. 2 sep. 2003 (Aldur 78 ára)
     3. Arndís Kristín Magnúsdóttir,   f. 20 júl. 1927   d. 30 maí 2019 (Aldur 91 ára)
     4. Erlingur Bjarni Magnússon,   f. 7 okt. 1931   d. 20 okt. 2001 (Aldur 70 ára)
    +5. Hákon Magnús Magnússon,   f. 11 sep. 1933, Reykhólum, Reykhólahr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 25 des. 1999 (Aldur 66 ára)
     6. Ingimundur Sigurður Magnússon,   f. 11 sep. 1933   d. 21 ágú. 1992 (Aldur 58 ára)
    Nr. fjölskyldu F1712  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 3 jún. 2025 

    Maki 2 Sigríður Guðjónsdóttir,   f. 19 apr. 1903, Litlu-Brekku, Geiradalshr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 18 júl. 1985, Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 82 ára) 
    Hjónaband Aths.: Þau voru ekki gift. 
    Börn 
     1. Ólafur Jón Magnússon,   f. 20 mar. 1940   d. 29 jan. 2013 (Aldur 72 ára)
    Nr. fjölskyldu F6033  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 3 jún. 2025 

    Maki 3 Borghildur Kristín Magnúsdóttir,   f. 13 ágú. 1915   d. 12 júl. 2004 (Aldur 88 ára) 
    Hjónaband 25 ágú. 1962  [4
    Nr. fjölskyldu F6038  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 3 jún. 2025 

  • Athugasemdir 
    • Magnús Gunnlaugur Ingimundarson fæddist þann 6. júní 1901 að Snartartungu í Óspakseyrarhr., Strand. Foreldrar hans voru hjónin Ingimundur Magnússon (1869-1942) og Sigríður Einarsdóttir (1867-1933). Þau hjónin fluttust að Bæ í Reykhólasveit árið 1903 og bjuggu þar uns Sigríður lést.

      Í Bæ ólst Magnús upp með foreldrum sínum. Hann stundaði nám í tvo vetur í Núpsskóla í Dýrafirði og hlaut þar góðan orðstýr, sem og annars staðar á lífsleiðinni.

      Magnús giftist Jóhönnu Hákonardóttur (1901-1937) frá Reykhólum hinn 7. júlí 1923. Þau hófu búskap á Bæ, síðar á Hríshóli, þaðan flytja þau að Miðjanesi, síðar að Reykhólum og höfðu þar hálfa jörðina, og flytja svo að lokum að Bæ árið 1935. Magnúsi og Jóhönnu varð 6 barna auðið, en hún lést árið 1937 er hún var aðeins 35 ára.

      Síðar eignaðist hann tvo syni með ráðskonu sinni, Sigríði Guðjónsdóttur (1903-1985).

      Árið 1960 hætti Magnús búskap í Bæ og vann á vetrum við skrifstofustörf hjá Vegagerðinni í Reykjavík, en hélt áfram verkstjórn við vegalagnir á Austur-Barðastrandarsýslu á sumrin.

      Hinn 25. ágúst 1962 giftist Magnús Borghildi Kristínu Magnúsdóttur (1915-2004). Þau bjuggu fyrst í Reykjavík, en fluttu svo til jarðarinnar Kletts í Geiradal þar sem þau bjuggu til 1977. Eftir það fluttu þau alfarið suður og áttu heima á Hagamel 35 í Reykjavík.

      Magnús lést á Borgarspítalanum í Reykjavík þann 13. ágúst 1982. Hann hvílir í Reykhólakirkjugarði við hlið Jóhönnu konu sinnar. [4]
    • Húsbóndi í Miðjanesi, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Bóndi á Bæ í Króksfirði, Reykhólahr., A-Barð. 1934-59 og um tíma á Kletti í Geiradal, síðast bús. í Reykjavík. Hreppstjóri í Reykhólasveit. [7]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 6 jún. 1901 - Snartartungu, Óspakseyrarhr., Strandasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 13 ágú. 1982 - Borgarspítalanum, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Reykhólakirkjugarði, Reykhólahr., A-Barðastrandarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Skjöl
    Borið niður að Bæ
    Borið niður að Bæ
    Samtal við Magnús í Bæ í Reykhólasveit og son hans Erling.

    Andlitsmyndir
    Magnús Gunnlaugur Ingimundarson
    Magnús Gunnlaugur Ingimundarson

    Minningargreinar
    Magnús G. Ingimundarson látinn
    Magnús G. Ingimundarson látinn
    Minning - Magnús Ingimundarson frá Bæ
    Minning - Magnús Ingimundarson frá Bæ

  • Heimildir 
    1. [S31] Morgunblaðið, 04-01-2000, s. 55.

    2. [S48] Manntal.is - 1901.

    3. [S31] Morgunblaðið, 15.08.1982, s. 16.

    4. [S102] Íslendingaþættir Tímans, 27.10.1982, s. 4-5.

    5. [S1] Gardur.is.

    6. [S31] Morgunblaðið, 24-08-1982, s. 47.

    7. [S2] Íslendingabók.


Scroll to Top