Kristinn Ragnarsson

-
Fornafn Kristinn Ragnarsson [1] Fæðing 23 okt. 1924 Hellissandi, Íslandi [1]
Nesþing; Prestsþjónustubók Ingjaldshólssóknar, Ólafsvíkursóknar, Laugarbrekkusóknar/Hellnasóknar og Brimilsvallasóknar 1897-1930, s. 93-94 Skírn 20 des. 1924 [1] Atvinna 1946 [2] Háseti á vb. Geir GK 198 frá Keflavík. Geir GK 198
Vélbáturinn Geir GK 198 var 22 smálestir að stærð, smíðaður í Reykjavík árið 1938 og var mjög traustur bátur. Eigandi hans var Guðmundur Kristján Guðmundsson, skipstjóri og aflakóngur Keflvíkinga, en hann fórst með bátnum. Geir fórst þann 9. febrúar 1946 í ofsaveðri við Garðskaga.
Skoða…Andlát 9 feb. 1946 [3] Ástæða: Fórst með vélbátnum Geir frá Keflavík í aftakaveðri. Aldur: 21 ára Greftrun Í votri gröf - Lost at sea - Minnisvarði í Keflavíkurkirkjugarði við Aðalgötu, reit B-6-1e. [4]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I7519 Legstaðaleit Síðast Breytt 26 des. 2023
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Kristinn Ragnarsson
-
Heimildir