Þorbergur Guðmundur Magnússon
1912 - 1946 (34 ára)-
Fornafn Þorbergur Guðmundur Magnússon [1] Fæðing 14 jan. 1912 Gjögri, Árneshr., Strandasýslu, Íslandi [1] Skírn 17 mar. 1912 Gjögri, Árneshr., Strandasýslu, Íslandi Atvinna Skipstjóri á vélbátnum Max IS 8. [2] Vb. Max IS 8
Max IS 8 var smíðaður í Bolungarvík árið 1935 og var 8 smálestir að stærð. Max fór í róður föstudagskvöldið 8. febrúar 1946. Aðfaranótt laugardagsins gerði aftakaveður af vestri, og fór það harðnandi er leið á daginn. Laugardagsmorguninn eftir dró Max nokkuð af línu sinni, en eftir það spurðist ekkert til hans.…Andlát 9 feb. 1946 [1] - Fórst með vélbátnum Max IS 8 frá Bolungarvík. [3]
Aldur: 34 ára Greftrun Í votri gröf - Lost at sea Katrín Marín Valdimarsdóttir & Þorbergur Guðmundur Magnússon (Til minningar)
Legsteinn Katrínar Marínar Valdimarsdóttur er í Grundarhólskirkjugarði, hann er einnig minningarmerki manns hennar Þorbergs Guðmundar Magnússonar, sem fórst með vélbátnum Max ÍS 8, frá Bolungarvík.
Plot: Óskráð leiðisnúmerNr. einstaklings I7531 Legstaðaleit Síðast Breytt 9 jan. 2025
Fjölskylda Katrín Marín Valdimarsdóttir, f. 17 ágú. 1912, Ytri-Búðum, Hólshr,. N-Ísafjarðarsýslu, Íslandi d. 20 maí 2004, Sjúkraskýlinu í Bolungarvík, Bolungarvík, Íslandi (Aldur: 91 ára) Nr. fjölskyldu F5932 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 9 jan. 2025
-
Athugasemdir - Skipstjóri Í Bolungarvík. [1]
-
Kort yfir atburði Fæðing - 14 jan. 1912 - Gjögri, Árneshr., Strandasýslu, Íslandi Skírn - 17 mar. 1912 - Gjögri, Árneshr., Strandasýslu, Íslandi = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Þorbergur Guðmundur Magnússon
-
Heimildir