Guðmundur Kristján Aðalsteinsson
1916 - 1946 (29 ára)-
Fornafn Guðmundur Kristján Aðalsteinsson [1, 2] Fæðing 9 sep. 1916 [1] Atvinna Háseti á vb. Hákoni Eyjólfssyni GK 212. [2] Hákon Eyjólfsson GK 212 Andlát 9 feb. 1946 [1] - Fórst af Hákoni Eyjólfssyni GK 212 frá Garði í miklu óveðri sem skall á allt í einu. Reið alda yfir skipið er verið var að draga línuna og tók út tvo menn og tókst ekki að bjarga þeim. [2]
Aldur: 29 ára Greftrun Í votri gröf - Lost at sea Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I7535 Legstaðaleit Síðast Breytt 22 mar. 2020
-
Heimildir