Fornafn |
Pétur Árni Sumarliðason [1] |
Fæðing |
3 sep. 1917 [1] |
Atvinna |
Háseti á vb. Ársæli GK 527 frá Ytri-Njarðvík. [2] |
 |
Ársæll GK 527 Ársæll GK 527 var 22 rúml. brúttó, smíðaður í Friðrikssund 1938. Eigandi hans var Magnús Ólafsson í Höskuldarkoti o.fl.
Aðfaranótt 4. mars 1943 fór Ársæll frá Ytri-Njarðvík í róður. Þegar leið á daginn gerði versta útsynningsveður, og fékk báturinn á sig sjó á landleiðinni, og fórst með svo skjótri svipan… |
Andlát |
4 mar. 1943 [1] |
- Fórst með vélbátnum Ársæli GK 527 frá Ytri-Njarðvík. [1]
|
Aldur |
25 ára |
Greftrun |
Í votri gröf - Lost at sea |
Legsteinar |
Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér |
Nr. einstaklings |
I7539 |
Legstaðaleit |
Síðast Breytt |
24 mar. 2020 |