Pétur Árni Sumarliðason

Pétur Árni Sumarliðason

Maður 1917 - 1943  (25 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Heimildir    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Pétur Árni Sumarliðason  [1
    Fæðing 3 sep. 1917  [1
    Atvinna Háseti á vb. Ársæli GK 527 frá Ytri-Njarðvík.  [2
    Ársæll GK 527
    Ársæll GK 527
    Ársæll GK 527 var 22 rúml. brúttó, smíðaður í Friðrikssund 1938. Eigandi hans var Magnús Ólafsson í Höskuldarkoti o.fl.
    Aðfaranótt 4. mars 1943 fór Ársæll frá Ytri-Njarðvík í róður. Þegar leið á daginn gerði versta útsynningsveður, og fékk báturinn á sig sjó á landleiðinni, og fórst með svo skjótri svipan…
    Andlát 4 mar. 1943  [1
    • Fórst með vélbátnum Ársæli GK 527 frá Ytri-Njarðvík. [1]
    Aldur 25 ára 
    Greftrun Í votri gröf - Lost at sea Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað 
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I7539  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 24 mar. 2020 

  • Andlitsmyndir
    Pétur Árni Sumarliðason
    Pétur Árni Sumarliðason

  • Heimildir 
    1. [S173] Faxi, 01-04-1943, s. 1-2.

    2. [S176] Ægir, 01-03-1943, s. 80.


Scroll to Top