Páll Magnús Pálsson
1891 - 1932 (40 ára)-
Fornafn Páll Magnús Pálsson [1, 2] Fæðing 16 nóv. 1891 Keflavík, Íslandi [1, 2] Atvinna 1932 [3] Formaður á Huldu GK 475. Hulda GK 475
Báturinn var smíðaður í Reykjavík árið 1914 sem Einingin GK 472. Eik og fura. 11 brl. 12 ha. Ford vél. Eigendur voru Jón Jónsson í Junkaragerði og Gissur Magnússon í Sólheimum, sennilega báðir í Garðinum. Seldur 11 janúar 1918, Guðmundi Hannessyni, Helga Jenssyni og fl. í Keflavík, hét þá Hulda GK 472.Andlát 21 jan. 1932 [1, 2] Ástæða: Fórst með Huldu GK 475. Greftrun Í votri gröf - Lost at sea Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I7545 Legstaðaleit Síðast Breytt 24 ágú. 2024
Faðir Páll Magnússon, f. 12 apr. 1851 d. 21 maí 1934 (Aldur 83 ára) Móðir Þuríður Nikulásdóttir, f. 18 sep. 1855 d. 1 okt. 1940 (Aldur 85 ára) Nr. fjölskyldu F1815 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda Guðríður Ingibjörg Jónsdóttir, f. 13 okt. 1891 d. 18 des. 1945 (Aldur 54 ára) Hjónaband 1913 [2] Börn 1. Haraldur Kristinn Magnússon, f. 11 ágú. 1914 d. 26 des. 1985 (Aldur 71 ára) 2. Haukur Hersir Magnússon, f. 8 des. 1927, Keflavík, Íslandi d. 27 jan. 2001 (Aldur 73 ára) Nr. fjölskyldu F1816 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 25 ágú. 2024
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Páll Magnús Pálsson
Minningargreinar Minning Haraldur Kr. Magnússon Þeir sem fórust með vjelbátnum Huldu. Nokkur minningarorð.
-
Heimildir