Helgi Guðleifsson

-
Fornafn Helgi Guðleifsson [1, 2] Fæðing 24 sep. 1933 Vestmannaeyjum, Íslandi [1, 2]
Andlát 30 jan. 2002 Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, Keflavík, Íslandi [1, 2]
Aldur 68 ára Greftrun 8 feb. 2002 Hólmbergskirkjugarði, Keflavík, Íslandi [1]
- Reitur: H-07-24 [1]
Systkini
1 systir Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I7902 Legstaðaleit Síðast Breytt 4 feb. 2019
Faðir Guðleifur Ísleifsson, f. 10 okt. 1906 d. 20 mar. 1967 (Aldur 60 ára) Móðir Ólöf Sveinhildur Helgadóttir, f. 16 nóv. 1906 d. 19 nóv. 1999 (Aldur 93 ára) Nr. fjölskyldu F8 Hóp Skrá | Family Chart
-
Athugasemdir - Helgi lauk Flensborgarskóla í Hafnarfirði 1950 og tók mótorvélstjórapróf í Reykjavík 1963. Hann var yfirvélstjóri á Skagaröst KE og Helgu RE 1963-73, vann á þungavinnuvélum hjá Krananum hf. 1973-79, var vélstjóri/vaktstjóri hjá Sorpeyðingarstöð Suðurnesja 1980-89 og sat þar í stjórn. Síðustu tíu ár ævi sinnar starfaði hann sem húsvörður í Myllubakkaskóla í Keflavík. [2]
-
Kort yfir atburði Fæðing - 24 sep. 1933 - Vestmannaeyjum, Íslandi Andlát - 30 jan. 2002 - Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, Keflavík, Íslandi Greftrun - 8 feb. 2002 - Hólmbergskirkjugarði, Keflavík, Íslandi = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Helgi Guðleifsson
Skipamyndir
-
Heimildir