Stefán Egilsson

Stefán Egilsson

Maður 1918 - 2009  (91 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Stefán Egilsson  [1, 2, 3
    Fæðing 4 mar. 1918  Hafnarfirði, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2, 3
    Garðaprestakall á Álftanesi; Prestsþjónustubók Bessastaðasóknar, Garðasóknar á Álftanesi og Hafnarfjarðarsóknar 1911-1927, s. 44-45
    Skírn 7 júl. 1918  [3
    Andlát 17 sep. 2009  Hjúkrunarheimilinu Garðvangi, Garði, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Aldur 91 ára 
    Greftrun 25 sep. 2009  Hólmbergskirkjugarði, Keflavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    • Reitur: H-04-19 [1]
    Systkini 3 bræður og 2 systur 
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I8154  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 27 jún. 2024 

    Faðir Egill Jónsson,   f. 20 sep. 1889, Hafnarfirði, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 8 feb. 1925 (Aldur 35 ára) 
    Móðir Þjóðbjörg Þórðardóttir,   f. 18 nóv. 1891, Stóru-Borg, Grímsneshr., Árnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 27 jan. 1984 (Aldur 92 ára) 
    Nr. fjölskyldu F5538  Hóp Skrá  |  Family Chart

  • Athugasemdir 
    • Stefán vann hjá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar í 23 ár. Á sínum yngri árum stundaði Stefán íþróttir með Haukum í Hafnarfirði í handbolta og fótbolta og varð Íslandsmeistari með liðinu í handbolta 1943. Hann var gerður að heiðursfélaga Hauka. Saman ráku þau Ágústa og Stefán matvöruverslunina Breiðablik í Keflavík og bjuggu lengst af í Hafnargötu 80 þar í bæ, síðar á Kirkjuvegi 11, Keflavík þar til hann flutti á hjúkrunarheimilið Víðihlíð í Grindavík árið 2007 og þaðan ári síðar á hjúkrunarheimilið Garðvang í Garði. [2]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 4 mar. 1918 - Hafnarfirði, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 17 sep. 2009 - Hjúkrunarheimilinu Garðvangi, Garði, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 25 sep. 2009 - Hólmbergskirkjugarði, Keflavík, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Andlitsmyndir
    Stefán Egilsson

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 25-09-2009.

    3. [S688] Garðaprestakall á Álftanesi; Prestsþjónustubók Bessastaðasóknar, Garðasóknar á Álftanesi og Hafnarfjarðarsóknar 1911-1927, s. 44-45.


Scroll to Top