Erlendur Siggeirsson
1924 - 2013 (89 ára)-
Fornafn Erlendur Siggeirsson [1, 2] Fæðing 16 maí 1924 [1, 2] Menntun Lærði prentiðn. [2] Prentnemar 1944 Andlát 18 nóv. 2013 Landakotsspítalanum, Reykjavík, Íslandi [1, 2] Greftrun 29 nóv. 2013 Hafnarfjarðarkirkjugarði, Hafnarfirði, Íslandi [1, 2] - Reitur: L-8-10 [1]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I8537 Legstaðaleit Síðast Breytt 9 des. 2019
-
Athugasemdir - Erlendur lærði prentiðn og var á samningi hjá Ríkisprentsmiðjunni Gutenberg. Síðar starfaði hann hjá prentsmiðjunni Eddu en síðustu 25 árin hjá Gutenberg. Erlendur og Málfríður bjuggu allan sinn búskap í Stangarholti 30 en síðustu árin bjuggu þau á Hjallabraut í Hafnarfirði. Í júní á þessu ári naut Erlendur þess að flytja á Hrafnistu í Hafnarfirði. [2]
-
Kort yfir atburði Andlát - 18 nóv. 2013 - Landakotsspítalanum, Reykjavík, Íslandi Greftrun - 29 nóv. 2013 - Hafnarfjarðarkirkjugarði, Hafnarfirði, Íslandi = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Erlendur Siggeirsson
-
Heimildir