Grímur Thomsen

Grímur Thomsen

Maður 1820 - 1896  (76 ára)  Senda ljósmynd / skjalSenda ljósmynd / skjal


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Grímur Thomsen  [1, 2, 3
    Fæðing 15 maí 1820  Bessastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 3
    Garðaprestakall á Álftanesi; Prestsþjónustubók Bessastaðasóknar og Garðasóknar á Álftanesi 1816-1862. Manntal 1816, s. 52-53
    Garðaprestakall á Álftanesi; Prestsþjónustubók Bessastaðasóknar og Garðasóknar á Álftanesi 1816-1862. Manntal 1816, s. 52-53
    Skírn 18 maí 1820  Bessastaðakirkju, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Dannebrogsorðan 10 júl. 1863  [4
    Hlaut Riddarakross Dannebrogsorðunnar. 
    Andlát 27 nóv. 1896  Bessastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Garðaprestakall á Álftanesi; Prestsþjónustubók Bessastaðasóknar og Garðasóknar á Álftanesi 1863-1910, s. 428-429
    Garðaprestakall á Álftanesi; Prestsþjónustubók Bessastaðasóknar og Garðasóknar á Álftanesi 1863-1910, s. 428-429
    Aldur 76 ára 
    Greftrun 10 des. 1896  Bessastaðakirkjugarði, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Grímur Thomsen & Karólína Jakobína Jónsdóttir Thomsen
    Grímur Thomsen
    Nr. einstaklings I8731  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 28 jún. 2025 

    Faðir Þorgrímur Tómasson Thomsen,   f. 9 feb. 1782   d. 26 jún. 1849 (Aldur 67 ára) 
    Móðir Ingibjörg Jónsdóttir,   f. 26 júl. 1784   d. 15 júl. 1865, Bessastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 80 ára) 
    Nr. fjölskyldu F1961  Hóp Skrá  |  Family Chart

    Maki Karólína Jakobína Jónsdóttir Thomsen,   f. 30 nóv. 1835, Reykjahlíð, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 30 jan. 1919 (Aldur 83 ára) 
    Hjónaband 16 júl. 1870  Hólmakirkju í Reyðarfirði, Reyðarfjarðarhr., S-Múlasýslu, Ísland Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [5
    Nr. fjölskyldu F1963  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 15 okt. 2019 

  • Athugasemdir 
    • Óðalsbóndi á Bessastöðum. [2]
    • Grímur var fæddur og uppalinn á Bessastöðum en faðir hans, Þorgrímur Tómasson gullsmiður (kallaði sig Tomsen), var skólaráðsmaður þar. Grímur lærði í heimaskóla hjá séra Árna Helgasyni í Görðum. Eftir að hafa lokið stúdentsprófi 17 ára sigldi hann til Kaupmannahafnar og lauk hann meistaraprófi í samtímabókmenntum frá Hafnarháskóla 1845, ritgerð hans fjallaði um Byron lávarð. Níu árum seinna var honum veitt doktorsnafnbót við Kaupmannahafnarháskóla. Í Kaupmannahöfn kom hann að útgáfu Nýrra félagsrita ásamt Jóni Sigurðssyni.

      Grímur starfaði árum saman í utanríkisþjónustu Dana en fluttist síðan alfarinn til Íslands og settist að á Bessastöðum, sem hann keypti af konungi. Grímur sat lengi á Alþingi og bjó á Bessastöðum til dauðadags. Grímur sótti sér gjarnan yrkisefni í fortíðina að hætti rómantískra skálda og þótti nokkuð forn í hugsun. [6]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 15 maí 1820 - Bessastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsSkírn - 18 maí 1820 - Bessastaðakirkju, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 27 nóv. 1896 - Bessastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 10 des. 1896 - Bessastaðakirkjugarði, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Andlitsmyndir
    Grímur Thomsen
    Grímur Thomsen

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S228] Garðaprestakall á Álftanesi; Prestsþjónustubók Bessastaðasóknar og Garðasóknar á Álftanesi 1863-1910, s. 428-429.

    3. [S229] Garðaprestakall á Álftanesi; Prestsþjónustubók Bessastaðasóknar og Garðasóknar á Álftanesi 1816-1862. Manntal 1816, s. 52-53.

    4. [S1495] Heiðursmerkjalisti Þryms Sveinssonar.

    5. [S232] Óðinn, 01-11-1906, s. 61.

    6. [S25] Wikipedia, https://is.wikipedia.org/wiki/Gr%C3%ADmur_Thomsen.


Scroll to Top