Grímur Thomsen


-
Fornafn Grímur Thomsen [1, 2, 3] Fæðing 15 maí 1820 Bessastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi [1, 3]
Garðaprestakall á Álftanesi; Prestsþjónustubók Bessastaðasóknar og Garðasóknar á Álftanesi 1816-1862. Manntal 1816, s. 52-53 Skírn 18 maí 1820 Bessastaðakirkju, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi [3]
Dannebrogsorðan 10 júl. 1863 [4] Hlaut Riddarakross Dannebrogsorðunnar. Andlát 27 nóv. 1896 Bessastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi [1]
Garðaprestakall á Álftanesi; Prestsþjónustubók Bessastaðasóknar og Garðasóknar á Álftanesi 1863-1910, s. 428-429 Aldur 76 ára Greftrun 10 des. 1896 Bessastaðakirkjugarði, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi [1, 2]
Nr. einstaklings I8731 Legstaðaleit Síðast Breytt 28 jún. 2025
Faðir Þorgrímur Tómasson Thomsen, f. 9 feb. 1782 d. 26 jún. 1849 (Aldur 67 ára) Móðir Ingibjörg Jónsdóttir, f. 26 júl. 1784 d. 15 júl. 1865, Bessastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi (Aldur 80 ára)
Nr. fjölskyldu F1961 Hóp Skrá | Family Chart
Maki Karólína Jakobína Jónsdóttir Thomsen, f. 30 nóv. 1835, Reykjahlíð, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi d. 30 jan. 1919 (Aldur 83 ára)
Hjónaband 16 júl. 1870 Hólmakirkju í Reyðarfirði, Reyðarfjarðarhr., S-Múlasýslu, Ísland [5]
Nr. fjölskyldu F1963 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 15 okt. 2019
-
Athugasemdir - Óðalsbóndi á Bessastöðum. [2]
- Grímur var fæddur og uppalinn á Bessastöðum en faðir hans, Þorgrímur Tómasson gullsmiður (kallaði sig Tomsen), var skólaráðsmaður þar. Grímur lærði í heimaskóla hjá séra Árna Helgasyni í Görðum. Eftir að hafa lokið stúdentsprófi 17 ára sigldi hann til Kaupmannahafnar og lauk hann meistaraprófi í samtímabókmenntum frá Hafnarháskóla 1845, ritgerð hans fjallaði um Byron lávarð. Níu árum seinna var honum veitt doktorsnafnbót við Kaupmannahafnarháskóla. Í Kaupmannahöfn kom hann að útgáfu Nýrra félagsrita ásamt Jóni Sigurðssyni.
Grímur starfaði árum saman í utanríkisþjónustu Dana en fluttist síðan alfarinn til Íslands og settist að á Bessastöðum, sem hann keypti af konungi. Grímur sat lengi á Alþingi og bjó á Bessastöðum til dauðadags. Grímur sótti sér gjarnan yrkisefni í fortíðina að hætti rómantískra skálda og þótti nokkuð forn í hugsun. [6]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir
-
Heimildir - [S1] Gardur.is.
- [S228] Garðaprestakall á Álftanesi; Prestsþjónustubók Bessastaðasóknar og Garðasóknar á Álftanesi 1863-1910, s. 428-429.
- [S229] Garðaprestakall á Álftanesi; Prestsþjónustubók Bessastaðasóknar og Garðasóknar á Álftanesi 1816-1862. Manntal 1816, s. 52-53.
- [S1495] Heiðursmerkjalisti Þryms Sveinssonar.
- [S232] Óðinn, 01-11-1906, s. 61.
- [S25] Wikipedia, https://is.wikipedia.org/wiki/Gr%C3%ADmur_Thomsen.
- [S1] Gardur.is.