Alda Jónsdóttir

-
Fornafn Alda Jónsdóttir [1, 2] Fæðing 28 jún. 1937 Siglufirði, Íslandi [1, 2]
Andlát 21 jún. 2008 Sjúkrahúsi Keflavíkur, Keflavík, Íslandi [1, 2]
Aldur 70 ára Greftrun 6 ágú. 2008 Keflavíkurkirkjugarði við Aðalgötu, Keflavík, Íslandi [1]
Alda Jónsdóttir & Birgir Olsen
Plot: D12-5-0Nr. einstaklings I930 Legstaðaleit Síðast Breytt 25 mar. 2021
Maki Birgir Olsen, f. 22 mar. 1937 d. 7 okt. 2019 (Aldur 82 ára) Hjónaband 6 sep. 1958 [2] Nr. fjölskyldu F2763 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 25 mar. 2021
-
Athugasemdir - Alda var einn af stofnendum starfsmannafélags Suðurnesjabyggða og gegndi hinum ýmsu trúnaðarstörfum innan BSRB til fjölda ára. Hún starfaði mikið með skátafélaginu Víkverjum og var einn af stofnendum kvennadeildar Hjálparsveitar skáta í Njarðvík. Þá kom hún mikið að starfi innan Rauða Kross Íslands og var m.a. formaður Suðurnesjadeildar.
Alda var starfsmaður Íþróttamiðstöðvar Njarðvíkur hátt í tvo áratugi en síðar ráku þau hjónin Sólbaðs- og líkamsræktarstöðina Perluna í tuttugu ár. Þá var Alda starfsmaður Heiðarskóla í sjö ár. [2]
- Alda var einn af stofnendum starfsmannafélags Suðurnesjabyggða og gegndi hinum ýmsu trúnaðarstörfum innan BSRB til fjölda ára. Hún starfaði mikið með skátafélaginu Víkverjum og var einn af stofnendum kvennadeildar Hjálparsveitar skáta í Njarðvík. Þá kom hún mikið að starfi innan Rauða Kross Íslands og var m.a. formaður Suðurnesjadeildar.
-
Kort yfir atburði Fæðing - 28 jún. 1937 - Siglufirði, Íslandi Andlát - 21 jún. 2008 - Sjúkrahúsi Keflavíkur, Keflavík, Íslandi Greftrun - 6 ágú. 2008 - Keflavíkurkirkjugarði við Aðalgötu, Keflavík, Íslandi = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Alda Jónsdóttir
-
Heimildir