Theódór Jónsson

-
Fornafn Theódór Jónsson [1, 2] Fæðing 29 okt. 1913 Látrum í Aðalvík, Sléttuhr., N-Ísafjarðarsýslu, Íslandi [3]
Staðarprestakall í Aðalvík; Prestsþjónustubók Staðarsóknar í Aðalvík og Hesteyrarsóknar 1904-1952, s. 34-35 Skírn 4 feb. 1914 [2] Atvinna 1941 [1] Matsveinn á Pétursey ÍS 100. Pétursey ÍS 100
Línuveiðarinn Pétursey ÍS 100 var 91 tonn að stærð, smíðuð árið 1902 í Kristiansund í Noregi. Var hún eign hlutafélagsins Vísis frá Súgandafirði, en gerð út frá Ísafirði. Pétursey hafði áður verið gerð út frá Hafnarfirði en var seld þaðan árinu áður en hún fórst. Pétursey lagði af stað þann 10. mars…Andlát 12 mar. 1941 [1] Ástæða: Fórst með Pétursey ÍS 100. Aldur 27 ára Greftrun Í votri gröf - Lost at sea Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér
Nr. einstaklings I9335 Legstaðaleit Síðast Breytt 24 des. 2023
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
Skýringar á merkingum : Heimilisfang
: Staðsetning
: Bær/Borg
: Hreppur
: Sýsla
: Land
: Ekki stillt
-
Andlitsmyndir Theódór Jónsson
-
Heimildir