Angantýr Hjörvar Hjálmarsson

Angantýr Hjörvar Hjálmarsson

Maður 1919 - 1998  (79 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Angantýr Hjörvar Hjálmarsson  [1, 2
    Fæðing 11 jún. 1919  Hólsgerði, Saurbæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Andlát 22 júl. 1998  Vallartröð 5, Hrafnagilshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Aldur 79 ára 
    Greftrun 31 júl. 1998  Hólakirkjugarði í Eyjafirði, Saurbæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Systkini 2 bræður 
    Nr. einstaklings I9701  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 27 jan. 2020 

    Faðir Hjálmar Stefán Þorláksson,   f. 27 mar. 1874   d. 17 feb. 1957 (Aldur 82 ára) 
    Móðir Ingibjörg Jónsdóttir,   f. 18 maí 1879   d. 23 ágú. 1949 (Aldur 70 ára) 
    Athugasemdir 
    • Þau bjuggu tvö ár á Kaðalsstöðum í Hvalvatnsfirði, tíu ár í Hólsgerði í Saurbæjarhreppi og frá 1922 til dauðadags í Villingadal. [3]
    Nr. fjölskyldu F2278  Hóp Skrá  |  Family Chart

    Fjölskylda Torfhildur Jósefsdóttir,   f. 6 ágú. 1925   d. 25 jún. 1993 (Aldur 67 ára) 
    Hjónaband 11 jún. 1944  [2
    Nr. fjölskyldu F2279  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 27 jan. 2020 

  • Athugasemdir 
    • Angantýr Hjörvar átti heima í Villingadal frá 3ja ára aldri. Hann kvæntist Torfhildi Jósefsdóttur frá Torfufelli iþ. 11. júní 1944. Þau bjuggu í Villingadal til ársins 1946 og í Torfufelli til 1957.

      Angantýr Hjörvar lauk kennaraprófi árið 1957. Hann var skólastjóri Barnaskólans í Sólgarði til 1969. Framhaldsnám í KHÍ 1969-1970. Kennari í Reykjanesskóla við Ísafjarðardjúp 1970-1971. Eftir það kennari í Hrafnagilsskóla þar til hann lét af störfum árið 1986.

      Árið 1987 fluttu Angantýr og Torfhildur í hús sitt í Vallartröð 5 í Reykárhverfi og þar bjó Angantýr þar til hann lést.

      Angantýr Hjörvar tók virkan þátt í félagsmálum, s.s. stofnun Bindindisfélagsins Dalbúans, starfaði í Ferðafélagi Akureyrar, Sögufélagi Eyfirðinga, Áfengisvarnarnefn, Félagi aldraðra o.fl. [2]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 11 jún. 1919 - Hólsgerði, Saurbæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 22 júl. 1998 - Vallartröð 5, Hrafnagilshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 31 júl. 1998 - Hólakirkjugarði í Eyjafirði, Saurbæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Ljósmyndir
    Angantýr Hjörvar Hjálmarsson, fyrrverandi kennari í Eyjafjarðarsveit, slær með orfi og ljá.

    Andlitsmyndir
    Angantýr Hjörvar Hjálmarsson

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S34] Dagur, Íslendingaþættir 31-07-1998, s. V.

    3. [S31] Morgunblaðið, 24-05-2002.


Scroll to Top