Skipamyndir
» Sýna allr «Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 ... 84» Næsta» » Hefja myndasýningu
Bervik SH 43
Bervík SH 43 var eikarbátur 36 brl. að stærð, byggð á Ísafirði. Hún fórst 27. mars 1985 með allri áhöfn er hún var á leið til Ólafsvíkur úr róðri. Síðast sást til bátsins úr landi er hann var staddur skammt undan Rifi og fórst hann rétt innar með landinu, en þar fannst flak bátsins litlu síðar. Þegar báturinn fórst var vindur af norðaustan, um 9 vindstig og leiðinda sjólag. Er talið að báturinn hafi fengið á sig brotsjó og ekki náð að rétta sig við aftur.
Eigandi frumrits | MBL 28.03.1985, s. 1 |
Skráarnafn | Bervik-SH-43-2.jpg |
Skráarstærð | 84.16k |
Stærð | 1286 x 846 |
Tengist | Freyr Hafþór Guðmundsson (Atvinna); Úlfar Kristjónsson (Atvinna); Steinn Jóhann Randversson (Atvinna); Jóhann Óttar Úlfarsson (Atvinna); Sveinn Hlynur Þórsson (Atvinna) |
» Sýna allr «Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 ... 84» Næsta» » Hefja myndasýningu