Skipamyndir

» Sýna allr     «Fyrri «1 ... 19 20 21 22 23 24 25 26 27 ... 79» Næsta»     » Hefja myndasýningu

Hleð inn síðu...



Helgi VE 333

Helgi VE 333 var byggður í Vestmanneyjum 1939 og var 120 tonn. Hann var landsfrægur fyrir siglingar sínar til Englands í síðari heimsstyrjöldinni og fór yfir 200 ferðir án óhappa. Helgi VE 33 fórst í aftakaveðri við Faxasker 7. janúar 1950 með allri áhöfn, 7 mönnum og 3 farþegum. Eigandi var Helgi Benediktsson.

Skoða umfjöllun.


Eigandi frumritsSjómannablaðið Víkingur 01.03.1950, s. 36
SkráarnafnHelgiVE333.jpg
Skráarstærð325.57k
Stærð1052 x 1182
TengistHelgi Benediktsson (Útgerðarmaður); Þórður Bernharðsson (Farþegi); Hálfdan Brynjar Brynjólfsson (Atvinna); Sigurður Ágúst Gíslason (Atvinna); Arnþór Jóhannsson (Farþegi); Séra Halldór Einar Johnson (Farþegi); Gísli Þorlákur Jónasson (Atvinna); Hallgrímur Júlíusson (Atvinna); Óskar Magnússon (Atvinna); Gústaf Adólf Runólfsson (Atvinna); Guðrún Stefánsdóttir (Útgerðarmaður); Jón Bjarni Valdimarsson (Atvinna)

» Sýna allr     «Fyrri «1 ... 19 20 21 22 23 24 25 26 27 ... 79» Næsta»     » Hefja myndasýningu




Scroll to Top