Skipamyndir
» Sýna allr «Fyrri «1 ... 15 16 17 18 19 20 21 22 23 ... 79» Næsta» » Hefja myndasýningu
Gyða
Seglskipið Gyða var eign Péturs J. Thorsteinssonar og var hún gerð út frá Bíldudal. Hún var einmastraður þiljubátur, smíðuð 1892 í Bíldudal upp úr stórum nótabát af Kristjáni Kristjánssyni smið. Gyða var eitt af þremur skipum sem Pétur lét smíða, og voru þau öll látin heita í höfuðið á dætrum þeirra hjóna.
Föstudagskvöldið, fyrsta í sumri 1923, mætti skip frá Bíldudal Gyðu á innsiglingu út í mynni Arnarfjarðar. Um nóttina, um kl. 1-2, gerði afspyrnuveður af norðri, með frosti og fannkomu, og er álitið að Gyða hafi verið komin inn undir Stapadal er hún fórst 23. apríl 1910.
Eigandi frumrits | Sjómannablaðið Víkingur 01.02.1943, s. 57 |
Skráarnafn | seglskipidgyda.jpg |
Skráarstærð | 130.89k |
Stærð | 714 x 641 |
Tengist | Einar Jóhannsson (Atvinna); Jón Jónsson (Atvinna); Jón Jónsson (Atvinna); Páll Jónsson (Atvinna); Ingimundur Loftsson (Atvinna); Þorkell Kristján Magnússon (Atvinna); Jóhannes Leopold Sæmundsson (Atvinna); Magnús Þorkelsson (Atvinna) |
» Sýna allr «Fyrri «1 ... 15 16 17 18 19 20 21 22 23 ... 79» Næsta» » Hefja myndasýningu