Skipamyndir
» Sýna allr «Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 ... 79» Næsta» » Hefja myndasýningu
Hleð inn síðu...
Ari VE 235
Aðfaranótt 24. janúar 1930 réru flestir bátar frá Vestmannaeyjum, þar á meðal vélbáturinn Ari VE 235 með 5 manna áhöfn. Um kl. 8 um morguninn brast á austan ofviðri og náði Ari aldrei heim. Ýmsar getgátur urðu um afdrif Ara. Sumir héldu, að hann hefði farizt í línudrættinum, en aðrir á heimleið, og er hvort tveggja ágizkun.
Eigandi frumrits | Tryggvi Sigurðsson |
Skráarnafn | 455126873_10229264587792261_350829256351176999_n.jpg |
Skráarstærð | 340.23k |
Stærð | 744 x 542 |
Höfundur | Picasa |
Tengist | Hans Andreasen (Atvinna); Eiríkur Auðunsson (Atvinna); Matthías Gíslason (Atvinna); Páll Gunnlaugsson (Atvinna); Baldvin Ingiberg Kristinsson (Atvinna) |
» Sýna allr «Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 ... 79» Næsta» » Hefja myndasýningu