Sigurður Páll Ebeneser Sigurðsson

Sigurður Páll Ebeneser Sigurðsson

Maður 1916 - 1946  (29 ára)

 

Hleð inn síðu...Geir GK 198

Vélbáturinn Geir GK 198 var 22 smálestir að stærð, smíðaður í Reykjavík árið 1938 og var mjög traustur bátur. Eigandi hans var Guðmundur Kristján Guðmundsson, skipstjóri og aflakóngur Keflvíkinga, en hann fórst með bátnum. Geir fórst þann 9. febrúar 1946 í ofsaveðri við Garðskaga.

Skoða umfjöllun.


Eigandi frumritsFaxi 01.03.1946, s. 1
SkráarnafnGeir-GK-198.jpg
Skráarstærð105.39k
Stærð1034 x 695
TengistGuðmundur Kristján Guðmundsson (Atvinna); Ólafur Guðmundsson (Atvinna); Kristinn Ragnarsson (Atvinna); Sigurður Páll Ebeneser Sigurðsson (Atvinna); Marías Þorsteinsson (Atvinna)

Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.3, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.