Kjósarsýsla

Middalskirkjugardur IMG 3585

Miðdalskirkjugarður

Miðdalskirkjugarður er staðsettur í Laugardalshreppi í Árnessýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (október 2023), 384 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Miðdalskirkjugarður Read More »

Reynivallakirkjugardur IMG 3725

Búrfellskirkjugarður

Búrfellskirkjugarður er staðsettur í Grímsneshreppi í Árnessýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (október 2023), 44 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Búrfellskirkjugarður Read More »

Reynivallakirkjugardur IMG 3725

Reynivallakirkjugarður

Reynivallakirkjugarður er staðsettur í Kjósarhreppi í Kjósarsýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (október 2023), 196 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Reynivallakirkjugarður Read More »

Medalfellskirkjugardur IMG 3817

Meðalfellskirkjugarður í Kjós

Meðalfellskirkjugarður í Kjós er staðsettur í Kjósarhreppi í Kjósarsýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (september 2023), aðeins 4 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Meðalfellskirkjugarður í Kjós Read More »